Lýsing
POC VPD Air Flow Knee Uranium Black
Mjúkar hnéhlífar sem eru þær þægilegustu sem við höfum séð frá POC hingað til. Uppfylla EN1621-1, level 1 staðal en eru samt mjúkar og úr sveigjanlegu efni.
Stærð/gerð: XSM/SML/MED/LRG/XLG
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.