Lýsing
Hestra GSL Race Trigger – 5 finger White
Klassískur keppnishanski, sérstaklega styrktur og búinn LEKI Trigger lykkju, sem kemur í stað stafóla og gerir þér kleift að festa hanskann beint á LEKI trigger stafi. Keramikefni veitir styrk og hlífir gegn höggum og núningi. Saumað úr meðhöndluðu geitarskinnsleðri með saumum sem snúa út á við fyrir fullkomið stafgrip.
Sterkur keppnishanski fyrir risasvig. Höggdeyfandi svampbólstrun á bakhönd og fingrum. Keramikstyrking á fingrum. Forsveigður skurður og saumar sem snúa út á við veita besta gripið. Fóður úr mjúku, burstuðu pólýesterflísefni. Hlý gervieinangrun (Primaloft Gold). Leðuról með velcro til að stilla úlnliðsbreidd. Festing fyrir Hestra handjárn (úlnliðsband). Passar á alla LEKI Trigger stafi.
Stærð/gerð: Vörunúmer framleiðanda: 300353000-000
Nánari upplýsingar á heimasíðu Hestra.




