Lýsing

POC Layer Merino Balaclava Uranium Black

Layer Merino Balaclava gefur hlýju undir hjálmi í köldu veðri og verndar andlit og háls fyrir kulda og vindi.

Búið til úr blöndu með yfir 80% merino ull í eins lags prjóni. Mjúkt og þægilegt.

Merino er mjúkt við húðina og fjórhliða teygjan gerir það auðvelt að klæðast því á mismunandi vegu. Lítið op að aftan fyrir hártagl. TIlvalið til nota á hjólinu líka.

Stærð/gerð: ONE

Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.