Lýsing
Stöckli Laser MX
Létt carvingskíði hannað fyrir konur og léttari skíðamenn. Fullkomið skíði fyrir þá sem vilja örugga upplifun við allar aðstæður þar sem áherslan er á upplifun og tækni frekar en hraða og ákefð. Skíði sem þú nýtur allan daginn.
Með algjörlega endurhannaðri byggingu endurskilgreinir Laser MX skíðaánægju. Mál undir fót er 71 mm og örlítið minni hliðarskurður veitir stöðugleika ásamt stjórn og öryggi við allar aðstæður. Skíðið er létt og auðvelt að beygja því. Softflex og Turtle 2.0 tækni með sérstökum raufum í áli, gerir þessi skíði þægileg og áreynslulaus allan daginn. Sigraðu brekkurnar áreynslulaust og stílhreint með þessu fjölhæfa skíði.
Plata: án plötu borað
Bindingar: án bindinga
Lengdir: 146-152-158-164
Eiginleikar (lengd 158):
Radius: 13.20 m
Mál: 119-71-101 cm
Stærð/gerð: 146-152-158-164
Nánari upplýsingar á heimasíðu Stöckli.