Lýsing

Stöckli Binding SRT 12 GW Black matt

SRT Race bindingarnar eru léttar en uppfylla allar ströngustu kröfur. DIN stilling á bilinu 4-12. Til að hámarka sveigjanleika í heildarstífleika og svörun skíðisins býður Stöckli tvo mismunandi valkosti í plötum fyrir SRT bindingarnar. SRT plöturnar gefa ekkert eftir í samanburði við WRT race plöturnar sem hannaðar eru fyrir keppni en bjóða upp á stillanlegan sleða sem gerir stillingar aupveldar t.d. ef að skipt er um skó eða ef þú lánar skíðin þin. Fyrir hámarksstífleika, svörun og aflflutning mælum við með SRT Carbon D20 plötunni. SRT Speed D20 trefjaglersplatan er í samanburði aðeins mýkri og gefur svörun sem hentar betur léttari skíðamönnum eða þeim sem kjósa að skíða með minni ákefð. Bindingin er með breiðu tástykki, sjálfvirku Twin-Cam hælstykki og GripWalk stuðningi. Fáanleg í mismunandi litum til að passa við skíðin þín.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Stöckli.