Lýsing
Norröna trollveggen warm3 Zip Hood W’s Whisper White
Þetta er sveigjanlegasta og hlýjasta hettujakkinn okkar sem er hannaður fyrir fjallgöngur, með hámarks varmaeiginleika m.t.t. þyngdar. Jakkinn er með stílhreina retro hönnun, sem gerir hann efullkominn sem hversdagsflík fyrir borgarlíf og ferðalög. Við notum Warm3 efnið vegna þess að það er létt og mjög einangrandi. Ending þess og framúrskarandi sveigjanleiki tryggja að jakkinn viðheldur frábæru útliti, jafnvel eftir langvarandi notkun. Helstu eiginleikar eru tveir vasar , brjóstvasi, innbyggðar handhlífar og hlý, hlífðarhetta. Rúmt snið (regular fit).
Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.