Lýsing

Silca Chain Waxing System

Kostir þess að meðhöndla keðju með vaxi í stað hefðbundinnar olíu eru margir. Þú færð betri smurningu og minna viðnám og hver meðhöndlun endist lengur en sambærileg smurning með olíu. Vaxið dregur ekki í sig óhreinindi og keðja og tannhjól eru því alltaf hrein sem þýðir að þú þarft sjaldnar að þrífa og slit á drifbúnaði verður mun minna.

SILCA vaxpottarnir hafa fengið frábæra dóma og gera reglulegt viðhald á keðju aðgengilegt og fljótlegt. Potturinn tekur 600 ml, inniheldur dropastand og tekur lítið pláss. Vaxið lekur í pottinn og má geyma þar til að að koma í veg fyrir sóun og ná hámarksnýtingu úr vaxinu.

• Dreypistandur
• Vaxhitari
• 600ml rúmtak
• Hitastig: 75-125 ° C
• 14″ x 8.5″ x 9″
• 220V / EU
• ATH: Kerfið inniheldur ekki vax

Nánari upplýsingar á heimasíðu Silca.