Lýsing
Silca Italian Army Knife – Venti
Vandað og handhægt vasaverkfæri með 20 lyklum úr hertu stáli. Allt sem þú þarft þegar gera þarf við.
Inniheldur eftirfarandi:
• Keðjutól fyrir 10-12g keðjur
• Geymsla fyrir keðjulás með segli
• Sexkantar 2, 2.5, 3, 4, 5, 6 og 8mm (haus á 5mm)
• Torx: 8, 10, 20, 25
• Phillips (stjarna) #2/SL4
• 7mm fastur lokaður lykill
• 8mm fastur lykill
• 10mm fastur lykill
• Spaði til að spenna í sundur bremsupúða
• Lykill fyrir ventilkjarna
• 13g/15g teinalyklar
• 80x46x14mm
• 160g
Nánari upplýsingar á heimasíðu Silca.