Lýsing
Silca Terra Floor Pump
Gólfpumpa með mæli frá Silca. Silca pumpurnar duga þér alla ævi. Þessi er létt úr áli með viðarhandfangi og hentar bæði sem pumpa heima við eða til að grípa með í mót eða fjallaferðir. Þrýstingur 0-120 psi. Mælirinn er kvarðaður í tveim þrepum þannig að þú ert með aukna nákvæmni á bilinu 0-30 psi. Fyrir Presta og Schrader ventla.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Silca.