Lýsing
CeramicSpeed UFO Ultra Endurance Wax Kit
Hitaþolninn plastsívalningur sem nota má til að hita UFO vax í vatnsbaði. Setjið hylkið í 80°-90° heitt vatn í 30-40 mín til að bræða vaxið. Inniheldur 400gr af vaxmolum til að hita ásamt keðjuhaldara sem þú notar til að þræða keðjuna á og dýfa í vaxbaðiið.
UFO Ultra Endurance Wax okkar er vaxsmurefni með frábæra endingu og hljóðláta virkni. UFO vaxið er þróað af efnafræðingum CeramicSpeed og gefur hljóðláta smurningu sem endist allt að 1000km. Auk þess að hafa yfirburðaeiginleika sem smurefni, heldur vaxið keðjunni hreinni og dregur ekki í sig óhreinindi, sand og annað þ.h. Þetta veldur minna sliti á drifhlutum s.s. keðju og tannhjólum.
Nánari upplýsingar á heimasíðu CeramicSpeed.