Lýsing
POC Elicit Okenite Off-White/Clarity Road/Partly Sunny Gold
Elicit gleraugun frá POC eru sennilega léttustu íþróttagleraugu sem þú finnur. Aðeins 23gr sem er nýtt viðmið í ofurléttum íþróttagleraugum. Rammalaus hönnun tryggir lágmarks truflun á hliðarsjón og skýra sýn fram á við. Öll Elicit gleraugu koma með glærri aukalinsu sem gott er að nota að kvöldi til eða að vetrarlagi.
Stærð/gerð: ONE
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.