Lýsing

Silca Italian Army Knife – Tredici

Vandað og handhægt vasaverkfæri með 13 lyklum. Inniheldur eftirfarandi:
• Hex: 2, 2.5, 3, 4, 5, 6, and 8mm
• T10, T20, T25, PH2, PH Flat ásamt flötu járni til að spenna sundur bremsupúða
• 8mm lykill sem situr á 5mm lykli.
• 105g

Nánari upplýsingar á heimasíðu Silca.