Besta kaffið á Mallorca

Magnús Fjalar hefur ófáa bollana sopið á kaffihúsum gullnu eyjarinnar Mallorca. Hvað skyldi nú vera besta kaffið á eyjunni.   Jú það er tvímælalaust Cafeteria ES POINT í Puigpuyent.

2018-02-05T17:41:50+00:00

ATH - breyttur opnunartími í vetur. Frá og með 1. okt verður opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 16-19 og 11-15 á laugardögum. Loka