Lýsing

Norröna falketind flex1 slim Pants W’s Caviar

Léttar buxur gerðar fyrir gönguferðir og henta vel fyrir almenna útivist. Aðalefnið er hágæða flex1 softshell efni og við notum þetta vegna þess að það býður upp á frábæra teygju, endingu, vindþéttleika, mikla öndun og áhrifaríkan rakaflutning. Klæðilegt snið.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.