Lýsing

Norröna /29 pureUll Neck Indigo Night

Þessi létti ullar hálskragi er gerður fyrir almenna útivist eins og skíði, gönguferðir og fjallgöngur, en hentar líka hversdags. Kraginn er framleiddur úr úrvals og vottaðri merinoull prjónaður í Evrópu. Merino ullin er hitastillandi, andar vel og er endingargóðásamt því að hafa náttúrulegt lyktarþol. Hufan er framleidd úr pureUll180 frá Norröna (180 grömm/m2) prjónað með ofurfínum 18,5 míkróna merínó ullarprjón.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.