Lýsing

POC VPD Air Comp Jacket JR Uranium Black/Hydrogen White

Skíðabrynja sem ver axlir og hendur og hentar undir keppnisgalla.   Fyrir krakka 10-14 ára.

Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.