Lýsing

Yeti 160E C SHIMANO SLX Rafhjól

 

2023 Yeti 160E C

Stell: 29″ / 160mm

Fjöðrun: FOX PERFORMANCE FLOAT X

Gaffall: 170mm FOX PERFORMANCE 38

Búnaður: SHIMANO SLX Yeti 160e er rafhjólið sem allir hafa beðið eftir. Yeti tók sér 5 ár í að hanna hjólið frá grunni þar og árangurinn er eftir því. Þeir settu ekki bara mótor á hefðbundið fjallahjól, heldur hönnuðu nýtt stell og fjöðrun sem dregur fram styrkleika rafhjólsins. Fjöðrunin var endurhönnuð til að þola aukið álag og stillanleiki og aðlögun er aukin. Anti-squat virknin sem við þekkjum frá hefðbundnum Yeti fjallahjólum og skilar sér í skilvirkara klifri er endurhönnuð með rafhjól í huga. Yeti kallar þetta Sixfinity. https://yeticycles.com/technology/sixfinity Góðir hjólarar fara vel yfir 25 km hámarkshraða mótorstuðnings í alls konar aðstæðum. Þá er mikilvægt að hjólið vinni með þér en og geri þér kleift að ná þínu besta. Yeti 160e hefur fengið frábæra dóma hjá notendum, fagtímaritum og öllum sem hafa borið það saman við samkeppnina.

Stærð/gerð: SM-MD-LG-XL

Nánari upplýsingar á heimasíðu Yeti.