Lýsing

3T Exploro Team AXS Force XPLR (1×12) Coffee

3T Exploro. Malarhjól eins og þau gerast best. Bjóðum þetta hjól núna með 1×12 gíra Forca AXS XPLR rafskiptum og 700c gjörðum.

Stell: 3T Exploro Team Carbon

Stærðir: S-M-L-XL

Litur: Coffee

Gírbúnaður: SRAM Force AXS XPLR 1×12 rafskiptar.

Framtannhjól: 40T

Kassetta: 10-44

Gjarðir: Fulcrum Rapid Red 900 700c

Dekk:Pirelli Cinturato Gravel M 700×40

Stýri: 3T Superego PRO

Stammi: 3T Apto Stealth

Hnakkur: Selle Italia Model X Superflow

Nánari upplýsingar á heimasíðu 3T.