Lýsing

Void WINTER Tights 2.0 Black

Vetrarbuxur sem virka. Þér verður ekki kalt í þessum á hjólinu og þær henta líka frábærlega í alls konar annað sport eins og t.d. gönguskíðin. Vetrarbuxurnar frá VOID eru með vind- og vatnsvörn en anda samt vel. Flísefni sem heldur vel hita og léttara efni aftan á hnjám til að auka þægindi. Þessar buxur eru án púða og eru hugsaðar yfir stuttar púðabuxur. Við höfum prófað margt og þetta eru vetrarbuxur sem þér verður ekki kalt í. Unisex stærðir.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Void.