Lýsing

Gobik Long Sleeve Jersey Cobble Unisex Baffin

Frábær haust- og vetrarjakkinn frá Gobik sem hefur reynst vel við íslenskar aðstæður. Vindvörn og létt flísefni að framan og léttari í baki með góða öndun. Hentar vel með Gobik innsta lagi úr ull. Kemur í herra og dömusniði og mörgum litum.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Gobik.