Forpöntunartilboðinu okkar lauk 30 september.

Peloton ehf býður forpöntunartilboð á götu- og fjallahjólum frá BMC, Bianchi, 3T og Yeti.

Nú er tækifærið til að eignast draumahjólið á frábæru verði fyrir næsta sumar.    Við bjóðum einungis forpantanir á hjólum yfir kr. 400.000.   Forpöntunarafsláttur er 15% af listaverði.    Þú sérð verðlistana hér á síðunni https://www.peloton.is/hjolin-okkar/

Hér að neðan eru nokkur dæmi um tilboðsverð í forpöntunum.

Tegund / búnaður Verð
Oltre XR4 Bianchi Oltre XR4 Disc Ultegra Di2 11sp

Nánari upplýsingar

Listaverð: 1.103.990

Forpöntunarverð: 938.390

BMC Teammacchine SLR TWO Ultegra Di2 11sp

Nánari upplýsingar

Listaverð: 811.990

Forpöntunarverð: 690.190

Bianchi Aria Disc Ultegra 11sp

Nánari upplýsingar

Listaverð: 527.990

Forpöntunarverð: 448.790

BMC UnRestricted ONE Apex 1

Nánari upplýsingar

Listaverð: 467.990

Forpöntunarverð: 397.790

Yeti SB150 T1 / Shimano XT 12sp / Fox Factory

Nánari upplýsingar

Listaverð: 1.029.990

Forpöntunarverð: 875.490

BMC Alpenchallenge AMP AL CITY THREE Nexus 5 E6100 rafhjól

Nánari upplýsingar

Listaverð: 453.990

Forpöntunarverð: 385.890

Yeti SB130 C1 / Shimano SLX 12sp / Fox Performance

Nánari upplýsingar

Listaverð: 709.990

Forpöntunarverð: 603.490

BMC Speedfox AL ONE NX Eagle 12 sp

Nánari upplýsingar

Listaverð: 450.990

Forpöntunarverð: 383.340

Pantanir þurfa að berast fyrir 30. september og eru bindandi.   Við pöntun greiðist 30% af andvirði hjóls og mismunur við afhendingu.  Afhending pantana fer eftir lagerstöðu birgja og verður á tímabilinu nóv 2020-apríl 2021.   Verð eru með fyrirvara um verðbreytingar framleiðanda og breytingar á gengi gjaldmiðla.   Hægt er að forpanta önnur hjól frá Bianchi, BMC, 3T og Yeti – hafið samband á peloton@peloton.is