Peloton ehf býður forpöntunartilboð á götu- og fjallahjólum frá BMC, Bianchi og Yeti.

Panta þarf fyrir 30 september 2019 og verða hjólin afhent fyrir árslok 2019.

Nú er tækifærið til að eignast alvöru hjól á frábæru verði.  Við bjóðum nú í fyrsta skipti tilboð á rafhjólum frá BMC og Bianchi.   Skoðaðu tilboðin hér að neðan og hafðu samband sem fyrst.

Forpöntun 2020 – götuhjól
Forpöntun 2020 – fjallahjól
Forpöntun 2020 – þríþrautarhjól
Forpöntun 2020 – rafhjól

Pantanir þurfa að berast fyrir 30. september og eru bindandi.   Við pöntun greiðist 30% af andvirði hjóls og mismunur við afhendingu.  Stefnt er að  afhendingu pantana fyrir lok des 2019.   Verð eru með fyrirvara um verðbreytingar framleiðanda og breytingar á gengi gjaldmiðla.   Hægt er að forpanta önnur hjól frá Bianchi,BMC og Yeti – hafið samband á peloton@peloton.is