Við bjóðum liðsbúninga fyrir WOW frá bæði BioRacer og FIBR. Þessi fyrirtæki hafa útbúið liðsbúninga fyrir fjölda liða í keppninni í gegnum árin.
Þú getur kíkt til okkar og mátað og við hjálpum þér að velja rétta pakkann. Hafðu samband á peloton@peloton.is og við græjum þetta með þér.